• Velkomin á dj.is

    3 plötusnúðar með margra ára reynslu.

    Tökum að okkur að spila á öllum viðburðum.

    Leigjum einnig út hljóðkerfi

DJ-AR

Kristján • Áki Pain • Ari

Kristján

dj – Kristján.  Betur þekktur sem Fiskikóngurinn.  Fæddur 1971.  Uppalinn í Seljahverfinu og var í Seljaskóla.  Hefur spilað mest af sínum dj ferli á Thorvaldsen.  Kristján er mesta að spila í brúðkaupum og afmælum.  Brúðkaup, 40, 50 og 60 afmæli eru skemmtilegust og fleiri en 100 manns.
dj – Kristján spilar, partymusik, gamla slagara í bland við nýtt efni.

Áki Pain

dj – Áki Pain,  þekkja margir.  Fæddur 1973 og hefur spilað á öllum helstu skemmtistöðum borgarinnar frá því lang á síðustu öld.  Má nefna, Austur, Tunglið, Astro, Pravda, Apotekið og eiginlega öllum vinsælustu stöðum sem hafa verið opnaðir hér á landi.

dj – Áki Pain, spilar ferska nýja tónlist í bland við gamla slagara.

Ari

dj – Ari.  Fæddur 2001.  Uppalinn Garðbæingur, Spilar bara ferska músik. Fullur sjálfstraust, hlustar mikið á rapp, hipphop, og nýja tónlist.
dj – Ari spilar,  partymusik fyrir unga fólkið, elskar góð gömul partylög, en er meira fyrir nýtt og ferskt.

Dj.is